Kallið er komið, komin er nú stundin, vina skilnaður, viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látinn, er sefur hér hinn síðsta blund.